Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

1226/2007

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar. - Brottfallin

1. gr.

Upphæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingu, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:

Lífeyristryggingar

á mánuði

á ári

Ellilífeyrir skv. 1. mgr. 17. gr.

25.700 kr.

308.400 kr.

Örorkulífeyrir skv. 4. mgr. 18. gr.

25.700 kr.

308.400 kr.

Örorkustyrkur skv. 1. mgr. 19. gr.

19.000 kr.

228.000 kr.

Örorkustyrkur skv. 2. mgr. 19. gr.

25.700 kr.

308.400 kr.

Barnalífeyrir skv. 6. mgr. 20. gr.

19.000 kr.

228.000 kr.

Aldurstengd örorkuuppbót (100%) skv. 2. mgr. 21. gr.

25.700 kr.

308.400 kr.

Tekjutrygging ellilífeyrisþega skv. 2. mgr. 22. gr.

81.100 kr.

973.200 kr.

Tekjutrygging örorku-, slysa- eða

   

endurhæfingarlífeyrisþega skv. 3. mgr. 22. gr.

82.300 kr.

987.600 kr.

Tekjutrygging skv. 5. mgr. 22. gr. (sérregla)

38.500 kr.

462.000 kr.


Slysatryggingar

á dag

á mánuði

á ári

Dagpeningar skv. 3. mgr. 33. gr.

1.220 kr.

   

Dagpeningar vegna barns á framfæri

     

skv. 3. mgr. 33. gr.

270 kr.

   

Örorkulífeyrir (100%) skv. 34. gr.

 

25.700 kr.

308.400 kr.

Dánarbætur skv. a-lið 1. mgr. 35. gr.

 

28.300 kr.

339.600 kr.

Barnalífeyrir skv. b-lið 1. mgr. 35. gr.

 

19.000 kr.

228.000 kr.

       

Dánarbætur skv. c-lið 1. mgr. 35. gr.

354.000 - 1.062.300 kr. eingreiðsla

Dánarbætur skv. 2. mgr. 35. gr.

495.800 kr. eingreiðsla


Sjúkratryggingar

á dag

   

Sjúkradagpeningar skv. 4. mgr. 43. gr.

1.000 kr.

   

Sjúkradagpeningar vegna barns á framfæri

     

skv. 4. mgr. 43. gr.

270 kr.

   
       

Annað

á dag

á mánuði

á ári

Vasapeningar skv. 8. mgr. 48. gr.

 

30.000 kr.

360.000 kr.

Dagpeningar utan stofnunar skv. 9. mgr. 48. gr.

2.000 kr.

   

Fyrirframgreiðsla meðlags skv. 1. mgr. 63. gr.

 

19.000 kr.

228.000 kr.

       

2. gr.

Upphæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, skulu hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:

 

á mánuði

á ári

Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum

   

skv. 2. mgr. 2. gr.

5.500 kr.

66.000 kr.

Mæðra- og feðralaun með þremur börnum eða fleiri

   

skv. 2. mgr. 2. gr.

14.300 kr.

171.600 kr.

Barnalífeyrir skv. 1. mgr. 3. gr.

19.000 kr.

228.000 kr.

Umönnunargreiðslur (100%) skv. 1. mgr. 4. gr.

102.800 kr.

1.233.600 kr.

Makabætur og umönnunarbætur skv. 5. gr.

86.400 kr.

1.036.800 kr.

Dánarbætur skv. 1. mgr. 6. gr.

28.300 kr.

 

Dánarbætur skv. 2. mgr. 6. gr.

21.200 kr.

254.400 kr.

Endurhæfingarlífeyrir skv. 1. mgr. 7. gr.

108.000 kr.

1.296.000 kr.

Heimilisuppbót skv. 8. gr.

23.900 kr.

286.800 kr.

3. gr.

Upphæð bóta samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 752/2002 um styrki og uppbætur Trygg­ingastofnunar ríkisins til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða, með síðari breyt­ingum, skal hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:

 

á mánuði

á ári

Uppbót vegna reksturs bifreiðar skv. 1. mgr. 2. gr.

9.500 kr.

114.000 kr.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingu, og 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, öðlast gildi 1. janúar 2008. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1073/2006 um hækkun bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar.

Við samningu reglugerðar þessarar var höfð hliðsjón af 2. málsl. 1. mgr. 2. gr. reglu­gerðar nr. 752/2002 um styrki og uppbætur Tryggingastofnunar ríkisins til hreyfi­hamlaðra einstaklinga vegna bifreiða, með síðari breytingum.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 7. desember 2007.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Ragnheiður Haraldsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica