Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

631/2000

Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 47/1990 um stofnanaþjónustu fyrir aldraða. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um (9.) breytingu á reglugerð nr. 47/1990 um stofnanaþjónustu fyrir aldraða.

 

1. gr.

Fjárhæðir, sem nefndar eru í reglugerðinni, skulu breytast þannig:

Í 5. gr. komi kr. 32.513 í stað kr. 30.386.

Í 6. gr. komi kr. 32.513 í stað kr. 30.386.

Í 10. gr. komi kr. 32.513 í stað kr. 24.412.

Í 14. gr. komi kr. 32.513 í stað kr. 24.412.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 30. sbr. 27. gr. laga um málefni aldraðra nr. 82/1989 með síðari breytingu, öðlast gildi 1. september 2000.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 28. ágúst 2000.

 

Ingibjörg Pálmadóttir.

Jón Sæmundur Sigurjónsson. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica