Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

378/2007

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 625/2003 um styrki Tryggingastofnunar ríkisins til kaupa á næringarefnum og sérfæði. - Brottfallin

1. gr.

Í stað fylgiskjals með reglugerð nr. 625/2003, sbr. reglugerð nr. 63/2006, kemur nýtt fylgiskjal, sbr. meðfylgjandi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. 33. gr., sbr. e-lið 1. mgr. 33. gr., laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 2. maí 2007.

Siv Friðleifsdóttir.

Ragnheiður Haraldsdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica