Heilbrigðisráðuneyti

628/2008

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði heilbrigðis- og tryggingamála. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 411/1973, um landlækni og landlæknisembættið, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð nr. 192/1942, um starfsháttu læknaráðs, fellur brott.

3. gr.

Reglugerð nr. 218/1971, um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum, fellur brott.

4. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 6. júní 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Berglind Ásgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica