Heilbrigðisráðuneyti

704/2008

Reglugerð um brottfellingu reglugerða á sviði heilbrigðis- og tryggingamála. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 163/1990, um framlög til eftirlauna aldraðra, skv. lögum nr. 2/1985, sbr. lög nr. 130/1989, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð nr. 151/1984, um ráðstöfunarrétt vistmanna á dvalarstofnunum aldraðra, skv. lögum nr. 91/1982, um málefni aldraðra, fellur brott.

3. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 1. júlí 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Berglind Ásgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica