Forsætisráðuneyti

812/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Þjóðmenningarhúsið nr. 265/2003. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað orðsins "forsætisráðherra" í 1. málsl. 1. mgr. kemur: mennta- og menningar­mála­ráðherra.
  2. Í stað orðsins "menntamálaráðherra" í 2. málsl. 1. mgr. kemur: forsætisráðherra.

2. gr.

Í stað orðsins "forsætisráðherra" í 1. mgr. 5. gr. kemur: mennta- og menningar­mála­ráðherra.

3. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi 1. október 2009.

Forsætisráðuneytinu, 28. september 2009.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Ragnhildur Arnljótsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica