Fjármálaráðuneyti

1039/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 445/1997, um tollafgreiðslu hraðsendinga, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað fjárhæðarinnar "1.500 kr." í 2. tölul. 6. gr. kemur: 2.000 kr.
b. Í stað fjárhæðarinnar "1.500 kr." í 3. tölul. 6. gr. kemur: 2.000 kr.


2. gr.

Í stað fjárhæðarinnar "570 kr." í 3. tölul. 7. gr. reglugerðarinnar kemur: 750 kr.


3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 148. gr. tollalaga, nr. 55/1987, með síðari breytingum, tekur gildi 1. febrúar 2004.


Fjármálaráðuneytinu, 19. desember 2003.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Jóna Björk Guðnadóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica