Fjármálaráðuneyti

334/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 477/1995, um áfengisgjald,

með áorðnum breytingum.

 

1. gr.

                Eftirfarandi breyting verður á 5. gr. reglugerðarinnar:

                1. mgr. fellur brott.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í lögum nr. 96/1995, um áfengisgjald öðlast þegar gildi.

 

Fjármálaráðuneytinu, 10. júní 1996.

 

Friðrik Sophusson.

Áslaug Guðjónsdóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica