Leita
Hreinsa Um leit

Fjármálaráðuneyti

410/1984

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 56 19. maí 1961 um tollvörugeymslur með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

2. og 3. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar falli brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 26. gr. laga nr. 47 frá 11. júní 1960 um tollvörugeymslur o. fl. til að öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytið, 28. september 1984.

Albert Guðmundsson.

Sigurgeir A. Jónsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica