Fjármálaráðuneyti

248/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð 294/1997, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 3. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað orðanna „30 daga“ í 1. mgr. kemur: þriggja mánaða.

b. Í stað orðsins „mánaðar“ í a-lið 2. mgr. kemur: þriggja mánaða.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 1. mgr. 43. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast gildi 1. maí 1999.

Fjármálaráðuneytinu, 31. mars 1999.

F. h. r.

Árni Kolbeinsson.

Maríanna Jónasdóttir.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica