1. gr.
Í stað orðanna "Hagstofu Íslands" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: Þjóðskrár.
2. gr.
Í stað hlutfallstölunnar "14%" í 3. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: 7%.
3. gr.
B-liður fylgiskjals reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
B. Tafla vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vörum sem bera 7% virðisaukaskatt.
Sölufjárhæð, kr. |
Endurgreiðsla, kr. |
Sölufjárhæð, kr. |
Endurgreiðsla, kr. |
4.000-6.000 |
200 |
22.001-24.000 |
950 |
6.001-8.000 |
300 |
24.001-26.000 |
1.000 |
8.001-10.000 |
350 |
26.001-28.000 |
1.100 |
10.001-12.000 |
450 |
28.001-30.000 |
1.200 |
12.001-14.000 |
500 |
30.001-32.000 |
1.250 |
14.001-16.000 |
600 |
32.001-34.000 |
1.350 |
16.001-18.000 |
700 |
34.001-36.000 |
1.400 |
18.001-20.000 |
750 |
36.001-38.000 |
1.500 |
20.001-22.000 |
850 |
38.001-40.000 |
1.600 |
Ef sölufjárhæð fer yfir 40.000 kr. skal endurgreiða 4% af sölufjárhæð. Endurgreiðslan skal ætíð ákvörðuð í hundruðum króna.
4. gr.
Tafla í C-lið fylgiskjals reglugerðarinnar orðast svo:
Sölufjárhæðir í viðkomandi þrepi, kr. |
Endurgreiðsla á 7% virðisaukaskatti, kr. |
Endurgreiðsla á 24,5% virðisaukaskatti, kr. |
1.001-2.000 |
75 |
250 |
2.001-3.000 |
100 |
350 |
3.001-3.999 |
125 |
450 |
5. gr.
Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 1. mgr. 43. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. mars 2007.
Fjármálaráðuneytinu, 29. janúar 2007.
F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Vala R. Þorsteinsdóttir.