Fjármálaráðuneyti

1115/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 294/1997, um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis. - Brottfallin

1. gr.

2. gr. orðist svo:

Skilyrði endurgreiðslu samkvæmt reglugerð þessari er að kaupandi vörunnar sé með lögheimili utan Íslands samkvæmt skráningu í Þjóðskrá.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 1. mgr. 43. gr. laga nr. 50/1988, um virðisauka­skatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 12. nóvember 2007.

F. h. r.

Baldur Guðlaugsson.

Sóley Ragnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica