Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1005/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar um heimildir rekstrarfélaga verðbréfasjóða með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins til að stunda starfsemi hér á landi, nr. 925/2009. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um heimildir rekstrarfélaga verðbréfasjóða með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins til að stunda starfsemi hér á landi nr. 925/2009 er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 24. ágúst 2021.

 

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Elísabet Júlíusdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica