Leita
Hreinsa Um leit

Fjármála- og efnahagsráðuneyti

792/2012

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 58/1991, um innheimtu virðisaukaskatts af dansleikjum og öðrum skemmtanaskattsskyldum samkomum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 58/1991, um innheimtu virðisaukaskatts af dansleikjum og öðrum skemmtana­skatts­skyldum samkomum, með síðari breytingum fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 17. september 2012.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Sóley Ragnarsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica