1. gr.
Á fjárhæð tekjutryggingar skv. 22. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og fjárhæð heimilisuppbótar skv. 8. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skal greiða uppbætur sem hér segir á árinu 2009:
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2009. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 1227/2007, um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2008.
Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 23. desember 2008.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Ágúst Þór Sigurðsson.