Félagsmálaráðuneyti

470/1981

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 343 26. september 1977 um álagningu gatnagerðargjalds við byggðar götur að Hlöðum í Fellahreppi. - Brottfallin

  REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 343 26. September 1977 um álagningu

gatnagerðargjalds við byggðar götur að Hlöðum í Fellahreppi.

 

1. gr.

            4. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

            Lánskjör vegna gatnagerðargjalda skv. 3. grein skulu vera hin sömu og lánakjör Byggðasjóðs á hverjum tíma.

            Verði dráttur á endanlegum frágangi sbr. gr. 3, má eigi reikna vexti eða verð­bætur af síðustu greiðslu nema eitt ár eins og ef enginn dráttur hefði orðið. Reglugerðarbreyting þessi, sem samin er og samþykkt af hreppsnefnd Fellahrepps, staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 51/1974 til þess að öðlast gildi þegar í stað.

 

Félagsmálaráðuneytið, 8. júní 1981.

 

F. h. r.

Jón S. Ólafsson.

Jón Sigurpálsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica