Félagsmálaráðuneyti

577/1981

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 374 14. október 1976 um gatnagerðargjöld á Hellu í Rangárvallahreppi Rangárvallasýslu. - Brottfallin

            2. mgr. orðist svo:

            "Gjalddagi afborgana er 1. júlí. Vextir skulu vera þeir sömu og vextir Byggingasjóðs eru  á hverjum tíma og greiðast eftir á á sömu gjalddögum."

            Reglugerð þessi sem samin er og samþykkt af hreppsnefnd Rangárvallahrepps staðfestist hér með samkvæmt lögum um gatnagerðargjöld nr. 51/1974.

 

Félagsmálaráðuneytið, 15. september 1981.

 

F. h. r

Hallgrímur Dalberg

Hólmfríður Snæbjörnsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica