Félagsmálaráðuneyti

579/1981

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gatnagerðargjöld í Laxárdalshreppi nr. 331 25. júlí 1979. - Brottfallin

            12. gr. orðist svo:

            "Gatnagerðargjöld samkvæmt 8. grein greiðist þannig, að 20°/o greiðist þegar lagningu bundins slitlags er lokið. Eftirstöðvar greiðast með jöfnum árlegum afborgunum á 4 árum og skulu bundnar lánskjaravísitölu eða gengistryggðar og bera vexti eins og lán Byggðasjóðs til gatnagerðarframkvæmda á hverjum tíma.

            Gjalddaga ákveður hreppsnefnd hverju sinni."

Reglugerð þessi sem samin er og samþykkt af hreppsnefnd Laxárdalshrepps, Dalasýslu, staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 51/1974 til þess að öðlast gildi þegar í stað.

 

Félagsmálaráðuneytið, 15. september 1981.

 

F. h. r.

Hallgrímur Dalberg.

Hólmfríður Snæbjörnsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica