Leita
Hreinsa Um leit

Félagsmálaráðuneyti

516/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gatnagerðargjöld í Eskifjarðarkaupstað nr. 68/1988.

1. gr.

Nýr 3. málsl. 2. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar hljóðar svo: Skuldabréfin skulu vera með sömu kjörum og lán Lánasjóðs sveitarfélaga. Greiðast afborganir og vextir ásamt verðbótum á gjalddaganum 1. júlí ár hvert, en heimilt er þó skv. ákvörðun bæjarráðs á hverjum tíma að hafa skuldabréfin með mánaðarlegu gjalddögum.

 

Reglugerð þessi sem samin er af bæjarstjórn Eskifjarðarkaupstaðar staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 51/1974, sbr. lög nr. 31/1975 til að öðlast þegar gildi.

 

Félagsmálaráðuneytinu, 12. ágúst 1997.

 

F. h. r.

Húnbogi Þorsteinsson.

Sesselja Árnadóttir.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica