Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

309/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra nr. 66/2007. - Brottfallin

1. gr.

23. tölul. 1. gr. reglugerðarinnar hljóðar svo:

  1. Umdæmi sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli:
    Svæði A og B auk svæða I, II og III sem sýnd eru á fylgiskjali I er fylgir reglugerð þessari og afmarkað svæði á fylgiskjali II.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 1. mgr. 2. gr. laga um fram­kvæmda­vald ríkisins í héraði, nr. 92/1989, sbr. 7. gr. laga nr. 46/2006, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 4. apríl 2007.

Björn Bjarnason.

Dís Sigurgeirsdóttir.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica