Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

763/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra nr. 66/2007 með síðari breytingu. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "Höfðahreppur" í 10. tl. 1. gr. kemur: Sveitarfélagið Skagaströnd.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 1. mgr. 2. gr. laga um framkvæmdar­vald ríkisins í héraði, nr. 92/1989, sbr. 7. gr. laga nr. 46/2006, öðlast gildi 1. september 2007.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 23. ágúst 2007.

Björn Bjarnason.

Dís Sigurgeirsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica