Samgönguráðuneyti

288/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitinga- og gististaði nr. 288/1987 með síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um veitinga- og gististaði nr. 288/1987
með síðari breytingum.

 

1. gr.

                Ákvæði 13.-15. gr. falli brott og breytist númeraröð síðari greina til samræmis við það.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum um veitinga- og gististaði nr. 67, 28. júní 1985, öðlast þegar gildi.

 

Samgönguráðuneytinu, 16. apríl 1997.

 

Halldór Blöndal.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica