Samgönguráðuneyti

252/1990

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 288/1987 um veitinga- og gististaði. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 13. gr. orðist svo:

Ef sérstakar ástæður mæla með því má veita undanþágu frá 1. mgr. vegna gistingar á einkaheimilum og gistiheimilum.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum um veitinga- og gististaði nr. 67/1985 staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytið, 25. maí 1990.

 

Steingrímur J. Sigfússon.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica