Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

93/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Umferðarráð, nr. 86 30. janúar 1997. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "Slysavarnafélag Íslands" í 2. mgr. 2. gr. komi: Slysavarnafélagið Landsbjörg.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 2. mgr. 113. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 138 13. desember 1996, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 7. febrúar 2000.

F. h. r.

Ólafur W. Stefánsson.

Sandra Baldvinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica