Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

74/1998

Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992. - Brottfallin

1. gr.

Í stað _Stykkishólmsbær og Skógarstrandarhreppur" í 4. tl. 1. gr., sbr. reglugerð nr. 500/1996, komi: og Stykkishólmsbær.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt ákvæðum í 11. gr. laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, nr. 92 1. júní 1989, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. febrúar 1998.

F. h. r.

Þorsteinn Geirsson.

Björg Thorarensen.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica