Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

643/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 78 30. janúar 1997. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 78 30. janúar 1997.

 

1. gr.

                34. gr. breytist þannig:

                2. málsl. 1. mgr. falli niður.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 20. nóvember 1997.

 

Þorsteinn Pálsson.

Símon Sigvaldason.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica