Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

1227/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 892 10. desember 1999 með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "0,012 evrur" í b-lið í grein 5.5.3 komi: 0,024 evrur.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í lögum um talnagetraunir nr. 26 2. maí 1986, sbr. lög nr. 126 16. desember 2003, öðlast gildi 26. janúar 2009.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 16. desember 2008.

Björn Bjarnason.

Hjalti Zóphóníasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica