Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

1163/2012

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1152 6. desember 2011, um einkennisfatnað lögreglunnar. - Brottfallin

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein sem verður 2. mgr.:

Þrátt fyrir 1. mgr. er yfirmönnum lögreglu heimilt að nota hvíta einkennisskyrtu með almennum lögreglufatnaði.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 40. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 með síðari breytingum öðlast gildi þegar í stað.

Innanríkisráðuneytinu, 6. desember 2012.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica