Landbúnaðarráðuneyti

667/2004

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 403/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á tilgreindum tímabilum, verð- og magntolli, vegna innflutnings á dúfum, fasönum, dádýrum og annars – lynghænum og strútum, frystum, í 2. gr. reglugerðarinnar:

Tollnúmer: Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
Annað kjöt og ætir hlutar
af dýrum, fryst
6.000
0208.9001 Dúfur
13.08.04 – 30.06.05
0
272
0208.9002 Fasanar
13.08.04 – 30.06.05
0
272
0208.9004 Dádýr
13.08.04 – 30.06.05
0
272
Úr tollnr.:
0208.9009 Annars – Lynghænur og
strútar, fryst
13.08.04 - 30.06.05
0
272



2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 12. ágúst 2004.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Níels Árni Lund.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica