Landbúnaðarráðuneyti

400/2004

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 893/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. - Brottfallin

1. gr.

Við upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar bætist eftirfarandi:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
Tollnúmer:
stk.
%
kr./kg
0602.9095 Aðrar pottaplöntur til og með 1 metri á hæð
01.07.04 - 31.12.04
2.500
30
0
0603.1009 Annars (afskorin blóm)
01.07.04 - 31.12.04
125.000
30
0


2. gr.

Ný 4. gr. orðist svo:
Heimilt er að endurúthluta tollkvótum hafi handhafi þeirra ekki sótt heimildabréf fyrir 31. ágúst 2004 eða lagt fram fullnægjandi tryggingu fyrir greiðslu tollkvótans, hafi tilboð ráðið úthlutun. Handhafi tollkvóta á þá ekki endurkröfurétt á ríkissjóð.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 10. maí 2004.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica