Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1226/2021

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 650/2001 um sýnatöku og rannsóknir á kolígerlum í sauðfjárafurðum í sláturhúsum sem hafa leyfi til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 650/2001, um sýnatöku og rannsóknir á kolígerlum í sauðfjárafurðum í slátur­húsum sem hafa leyfi til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku, er felld brott.

 

2. gr.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 14. október 2021.

 

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kolbeinn Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica