Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

766/2016

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 351/2016 um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum. - Brottfallin

1. gr.

Við töflu í 2. gr. reglugerðarinnar bætast eftirfarandi línur:

  Vara Tímabil Vörumagn Verðtollur Magntollur
Tollskrárnr.     kg % kr./kg
  Svínakjöt, fryst:        
  -- Annað:        
ex0203.2902 Annað - svínasíður, með beini 01.10 - 31.10.16 ótilgr. 0 162
ex0203.2909 Annað - svínasíður, beinlaust 01.10 - 31.10.16 ótilgr. 0 205

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr. A búvörulaga nr. 99/1993 með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 31. október 2016.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 8. september 2016.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Baldur Sigmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica