Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

648/2016

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 190/2011 um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum. - Brottfallin

1. gr.

1. ml. 2. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
Aðilaskipti að greiðslumarki sem fara fram á markaði í nóvember 2016 skulu taka gildi frá og með 1. janúar 2017.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 82. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 12. júlí 2016.

 Gunnar Bragi Sveinsson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

 Rebekka Hilmarsdóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica