Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

899/2015

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi 1. nóvember 2015.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 9. október 2015.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Rebekka Hilmarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica