1. gr.
4. gr. reglugerðarinnar með fyrirsögn orðast svo:
Aðilaskipti.
Þrátt fyrir ákvæði þessarar reglugerðar er Matvælastofnun heimilt í eftirfarandi tilvikum að staðfesta aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur, án þess að viðskiptin hafi verið gerð á markaði skv. 5. gr.:
Beiðni um aðilaskipti samkvæmt a. og b. lið skal fylgja umsögn héraðsráðunautar.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 82. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 1. júní 2015. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Ólafur Friðriksson. |
Rebekka Hilmarsdóttir.