Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1079/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 585/2007. - Brottfallin

1. gr.

1. málsl. b-liðar 2. mgr. 13. reglugerðarinnar orðast svo: Hafa ekki gerst sekir um ofbeldis- eða fíkniefnabrot á síðastliðnum fimm árum.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 25. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 585/2007, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 1. desember 2014.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Brynhildur Pálmarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica