Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

664/2014

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 637/2005 um verkunarstöðvar fyrir hreindýrakjöt. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 637/2005 um verkunarstöðvar fyrir hreindýrakjöt fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 96/1997 um slátrun og sláturafurðir og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. júní 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Ása Þórhildur Þórðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica