Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

911/2013

Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 180/2006 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (I). - Brottfallin

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð nr. 180/2006 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikn­ings­skilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. mgr. 127. gr. laga nr. 3/2006, um árs­reikn­inga, öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 30. september 2013.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Valgerður Rún Benediktsdóttir.

Sigurbjörg S. Guðmundsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica