Brottfallnar reglugerðir

682/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 494, 12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland. - Brottfallin

682/2002

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 494,
12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland.

1. gr.

4. tl. 1. gr. fellur niður.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast gildi 2. október 2002.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 30. september 2002.

Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica