Brottfallnar reglugerðir

408/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 220/1995 um útflutning hrossa, með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 220/1995 um útflutning hrossa,

með síðari breytingum.

1. gr.

Ákvæði til bráðabirgða, sem sett var með reglugerð nr. 345/1998, fellur niður.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 161/1994 um útflutning hrossa og öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 16. júní 1999.

F. h. r.

Guðmundur Sigþórsson.

Sigríður Norðmann.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica