Samgönguráðuneyti

885/2005

Reglugerð um niðurfellingu reglugerða nr. 130/1981 um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks og breytingu á þeirri reglugerð nr. 308/1990. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerðir nr. 130/1981 um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks og breyting á þeirri reglugerð nr. 308/1990 sem settar voru samkvæmt lögum nr. 60 31. maí 1976, um skipulag ferðamála, falla úr gildi. Reglugerð þessi staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.


Samgönguráðuneytinu, 9. september 2005.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica