Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

768/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðis - Brottfallin

1. gr.

Við 1. gr., sbr. reglugerð nr. 658 12. nóvember 1998, bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Gerðirnar, aðrar en reglugerð nr. 3572/90, eru einnig birtar í viðaukum I-III við reglugerðina.


2. gr.

Við reglugerðina bætast viðaukar eins og greinir í viðaukum I-III við reglugerð þessa.


3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 6. mgr. 44. gr., 60. gr. og 67. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, svo og með hliðsjón af 20., 20.a, 21., 23. og 23.a tölul. XIII. viðauka við EES-samninginn, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 9. október 2000.

Sólveig Pétursdóttir.
Björn Friðfinnsson.

VIÐAUKI
Gerðir samkvæmt a-lið 2. mgr. 1. gr.

REGLUGERÐ RÁÐSINS (EBE) nr. 3820/85
frá 20. desember 1985
um samhæfingu tiltekinnar löggjafar á sviði félagsmála er varðar flutninga á vegum. (PDF-form)

ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR
frá 22. febrúar 1993
um útlit staðlaðs eyðublaðs sem mælt er fyrir um í 16. gr. reglugerðar ráðsins (EBE)
nr. 3820/85 um samhæfingu tiltekinnar löggjafar á sviði félagsmála er varðar flutninga
á vegum
(93/173/EBE) (PDF-form)


VIÐAUKI
Gerðir samkvæmt b-lið 2. mgr. 1. gr.

REGLUGERÐ RÁÐSINS (EBE) nr. 3821/85
frá 20. desember 1985
um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum (PDF-form)

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EBE) nr. 3314/90
frá 16. nóvember 1990
um aðlögum reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað
í flutningum á vegum að tækniframförum (PDF-form)

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EBE) nr. 3688/92
frá 21. desember 1992
um aðlögun reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í
flutningum á vegum að tækniframförum (PDF-form)

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2479/95
frá 25. október 1995
um aðlögun að tækniframförum á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp
skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum (PDF-form)

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1056/97
frá 11. júní 1997
um aðlögun að tækniframförum á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp
skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum (PDF-form)


VIÐAUKI
Gerðir samkvæmt c-lið 2. mgr. 1. gr.

TILSKIPUN RÁÐSINS
frá 23. nóvember 1988
um staðlaðar aðferðir við eftirlit með framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 3820/85 um
samhæfingu tiltekinnar löggjafar á sviði félagsmála er varðar flutninga á vegum og
reglugerðar (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum
á vegum (PDF-form)

ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR
frá 22. febrúar 1993
um útlit staðlaðs eyðublaðs sem mælt er fyrir um í 6. gr. tilskipunar ráðsins 88/599/EBE
um flutninga á vegum
(93/172/EBE) (PDF-form)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica