Samgönguráðuneyti

656/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja.

Stofnreglugerð:

1. gr.

19. gr. breytist þannig:

í stað „námubifreiðar“ í b-lið 2. mgr. kemur: námuökutækis.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 60. gr., 64. gr. a og 67. gr. umferðarlaga nr. 50 frá 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.


Samgönguráðuneytinu, 23 júní 2005.


Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica