Landbúnaðarráðuneyti

647/2003

Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Við 10. undirlið, Bindiefni, kekkjavarnar- og storknunarefni, í D. lið 3. viðauka Aukefni bætist eftirfarandi skv. 256/2002/EB:

Bindiefni, kekkjavarnar- og storkuefni
Nr. (eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
Lok gildistíma leyfis
mg/kg heilfóðurs
E 535
Natríumferrósýaníð
(Sodium ferrocyanide)
Na4[Fe(CN)6]. 10H2O Allar tegundir eða flokkar dýra
Hámarksinnihald:
80 mg/kg NaCl (reiknað sem mínusjón ferrósýaníðs)
1.3.2006
E 536
Kalíumferrósýaníð
(Potassium ferrocyanide)
K4[Fe(CN)6]. 3H2O Allar tegundir eða flokkar dýra
Hámarksinnihald:
80 mg/kg NaCl (reiknað sem mínusjón ferrósýaníðs)
1.3.2006


2. gr.

Í 13. undirlið, Örverur, í D. lið 3. viðauka Aukefni fellur niður tafla um örveru nr. 1 og í staðinn bætist við eftirfarandi skv. 256/2002/EB:

Örverur
Nr. (eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
Lok gildistíma leyfis
CFU/kg heilfóðurs
1
Bacillus cereus var. toyoi
NCIMB 40112/
CNCM I-1012
Efnablanda Bacillus cereus var. toyoi sem inniheldur að lágmarki 1 × 1010 CFU/g aukefnis Eldiskjúklingar
0,2 × 109
1 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: natríummónensín, lasalósíðnatríum, natríumsalínómýsín, dekókínat, róbenidín, narasín og halófúgínon.

7.10.2004
Varphænur
0,2 × 109
1 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
7.10.2004
Kálfar
6 mánuðir
0,5 × 109
1 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
7.10.2004
Eldisnautgripir
0,2 × 109
0,2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Magn Bacillus cereus var. toyoi í dagskammti skal ekki fara yfir 1,0 × 109 CFU fyrir líkamsþyngd sem nemur 100 kg. 0,2 × 109 CFU er bætt við á hver 100 kg líkamsþyngdar umfram það.

7.10.2004
Kanínur til undaneldis
0,1 × 109
5 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hið leyfða hníslalyf: róbenidín.

7.10.2004
Eldiskanínur
0,1 × 109
5 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: róbenidín og salínómýsínnatríum.

7.10.2004




Nr. (eða EB-nr.)
Aukefni
Efnaformúla, lýsing
Tegund eða flokkur dýra
Hámarks-aldur
Lágmarks-innihald
Hámarks-innihald
Önnur ákvæði
Lok gildistíma leyfis
CFU/kg heilfóðurs
E 1701
Bacillus cereus var. toyoi

NCIMB 40112/
CNCM I-1012

Efnablanda Bacillus cereus var. toyoi sem inniheldur að lágmarki 1 × 1010 CFU/g aukefnis Mjólkur-grísir
Tveir mánuðir
1 × 109
1 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndu með því skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
Án tímamarka
Gyltur
Frá 1 viku fyrir got þar til vanið er undan
0,5 × 109
2 × 109
Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndu með því skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
Án tímamarka


3. gr.

Við 4. undirlið Hníslalyf, D hluta 3. viðauka Aukefni bætist eftirfarandi skv. 1041/2002/EB:

EBE-nr.
Nafn og skráningar-númer einstaklings sem er ábyrgur fyrir markaðs-setningu
Aukefni
Samsetning, efnaformúla, lýsing
Dýrategund- eða flokkur
Hámarks-aldur
Lágmarks-magn
Hámarks-magn
Önnur ákvæði
Lok gildistíma leyfis
mg/kg heilfóðurs
29
Phibro Animal Health, sprl Natrium Semduramicin
(Semduramicin sodium)
(Aviax 5%)
Samsetning aukefnis:
Natrium Semduramicin 51,3 g/kg
Sodium carbonaie: 40 g/kg
Mineral oil: 50 g/kg
Sodium aluminosilicate 20 g/kg
Soyjabean mill run 838,7 g/kgVirk efni:
C45H76O16N5
CAS númer 113378-31-7
Sodium salt of a monocarboxylic acid polyether ionophore framleitt af Actinomadura roseorufa (ATCC 53664)

Skyld óhreinindi:
Descarbozyl-semduramicin: £ 2 %
Desmethoxyl-semduramicin: £ 2 %
Hydroxysemdur-amicin: £ 2 %
Total: £ 5%
Eldiskjúklingur
20
25
Notkun bönnuð a.m.k. fimm dögum fyrir slátrun 1.6.2006



4. gr.

Við 7. lið Rotvarnarefni, D hluta 3. viðauka Aukefni bætist eftirfarandi skv. 1252/2002/EB:

EBE-nr.
Aukefni
Samsetning, efnaformúla, lýsing
Dýrategund- eða flokkur
Hámarks-aldur
Lágmarks-magn
Hámarksmagn
Önnur ákvæði
Lok gildistíma leyfis
mg/kg heilfóðurs
1
Natriumbenzoar
(Sodium benzoate)
140 g/kg
Propionsýra
(Propionic acid) 370 g/kg
Natriumpropionar
(Sodium propionate)
110 g/kg
Samsetning aukefnis:
Natriumbenzoar 140 g/kg
Propionsýra 370 g/kg
Natriumpropionar 110 g/kg
Vatn 380 g/kgVirk efni:
Natriumbenzoar C7H5O2N5
Propionsýra C3H6O2
Natriumpropionar C3H5O2N5
Svín







Mjólkurkýr
3 000







3 000
22 000







22 000
Til notkunar í korni með meira en 15% raka.





Til notkunar í korni með meira en 15% raka.
1.8.2006







1.8.2006


5. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og í samræmi við reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar nr. 256/2002/EB, 1041/2002/EB og 1252/2002/EB sem vísað er til í II. kafla I. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2002 og 2/2003. Reglugerðin tekur þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 20. ágúst 2003.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica