Menntamálaráðuneyti

646/2004

Reglugerð um breyting á reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla, nr. 5/2001. - Brottfallin

646/2004

REGLUGERÐ
um breyting á reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla, nr. 5/2001.

1. gr.

Í stað 2. málsliðar 1. mgr. 9. gr. komi nýr málsliður, svohljóðandi:
Námsráðgjafi skal hafa lokið minnst fjögurra ára háskólanámi með fullgildum lokaprófum og þar af eins árs námi í náms- og starfsráðgjöf.


2. gr.

Breyting þessi öðlast þegar gildi.


Menntamálaráðuneytinu, 13. júlí 2004.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Guðmundur Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica