Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

502/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 136 3 - Brottfallin

1. gr.

                2. gr. breytist þannig:

                a.             Í stað "5. - 8. gr." í inngangsmálslið 1. mgr. komi "6. - 8. gr.".

                b.             1. tölul. 1. mgr. falli niður.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 6. mgr. 44. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast gildi 15. ágúst 1997.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 11. ágúst 1997.

 

Þorsteinn Pálsson.

Ólafur W. Stefánsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica