Umhverfisráðuneyti

578/2000

Reglugerð um álagningu spilliefnagjalds. - Brottfallin

578/2000

REGLUGERÐ
um álagningu spilliefnagjalds.

1. gr.
Gjaldskyldar vörur og undanþágur.

Af vörum og vöruflokkum sem talin eru upp í reglugerð þessari skal greiða spilliefnagjald. Sé gjaldstofn spilliefnagjalds ekki ákveðinn miðað við stykkjatölu miðast hann við tiltekna fjárhæð fyrir hvert kílógramm gjaldskyldrar vöru ásamt umbúðum. Ef um er að ræða margnota umbúðir, sem notaðar eru til flutnings umræddra vara og ekki eru smásöluumbúðir, skal þyngd þeirra ekki reiknuð með við ákvörðun gjaldstofns.

Umhverfisráðherra sker úr um ágreining um gjaldskyldu spilliefna.


2. gr.
Innfluttar vörur.

Öllum þeim sem flytja inn til landsins vörur sem geta orðið að spilliefnum og tilgreindar eru í reglugerð þessari ber skylda til að greiða spilliefnagjald sem innheimt skal ásamt aðflutningsgjöldum.

Spilliefnagjaldinu skal ráðstafað jafnskjótt og við verður komið til spilliefnanefndar.


3. gr.
Innlend framleiðsla.

Þeim sem framleiða hér á landi vörur sem geta orðið að spilliefnum og tilgreindar eru í reglugerð þessari ber skylda til að greiða spilliefnagjald af framleiðslu sinni og standa skil á því til spilliefnanefndar. Hafi spilliefnagjald verið greitt af hráefni til innlendrar framleiðslu þá er sú upphæð frádráttarbær við gjaldskyldu á innlendri framleiðslu.


4. gr.
Greiðslur spilliefnanefndar.

Skilyrði fyrir greiðslu spilliefnanefndar vegna spilliefna er framvísun útflutnings- eða eyðingarvottorða frá móttökustöð sem meðhöndlar eða fargar spilliefnum og hefur gilt starfsleyfi samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.


5. gr.

Spilliefnagjald skal leggja á neðangreinda vöruflokka:

a. Olíuvörur.
Um gjaldtöku og flokkun á olíuvörum eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka I.
b. Lífræn leysiefni.
Um gjaldtöku og flokkun lífrænna leysiefna eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka II.
c. Halógeneruð efnasambönd.
Um gjaldtöku og flokkun á halógeneruðum efnasamböndum eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka III.
d. Ísócýanöt.
Um gjaldtöku og flokkun á ísócýanötum eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka IV.
e. Málning.
Um gjaldtöku og flokkun málningar eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka V.
f. Rafhlöður.
Um gjaldtöku og flokkun á rafhlöðum eftir tollskrárnúmerum og tækjum eða búnaði sem í eru eða fylgja rafhlöður, gilda ákvæði viðauka VI.
g. Kemískar vörur í ljósmynda- og prentiðnaði.
Um gjaldtöku og flokkun kemískra vara eftir tollskrárnúmerum fyrir ljósmynda- og prentiðnað gilda ákvæði viðauka VII.
h. Rafgeymar.
Um gjaldtöku og flokkun rafgeyma eftir tollnúmerum gilda ákvæði viðauka VIII.
i. Varnarefni.
Um gjaldtöku og flokkun á varnarefnum eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka IX.
j. Kælimiðlar.
Um gjaldtöku og flokkun á kælimiðlum, sem eru halógenafleiður kolvatnsefna, eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka X.
k. Kvikasilfur.
Um gjaldtöku og flokkun á kvikasilfri eftir tollskrárnúmerum gilda ákvæði viðauka XI.


6. gr.
Viðurlög.
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varðar refsingu samkvæmt 11. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald.


7. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. september 2000 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar. Með reglugerð þessari fellur úr gildi reglugerð nr. 151/1999 um álagningu spilliefnagjalds með síðari breytingum.


Umhverfisráðuneytinu, 2. ágúst 2000.

Siv Friðleifsdóttir.
Ingimar Sigurðsson.



VIÐAUKI I
Olíuvörur sem geta orðið að spilliefnum.


Á olíuvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 27. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2710 Jarðolíur og olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum, þó ekki óunnar; framleiðsla sem í er miðað við þyngd 70% eða meira af jarðolíum eða olíum fengnum úr tjörukenndum steinefnum, ót.a. enda séu þessar olíur grunnþáttur framleiðslunnar:
– Smurolíur, aðrar þykkar olíur og blöndur:
2710.0081 – – Smurolía og smurfeiti 10,00 kr./kg
2710.0082 – – Ryðvarnarolía 10,00 kr./kg
2710.0089 – – Aðrar 10,00 kr./kg
3811 Efni til varnar vélabanki, oxunartálmi, harpixtálmi, smurbætiefni, tæringarvarnaefni og önnur tilbúin íblöndunarefni, fyrir jarðolíur (þar með talið bensín) eða fyrir aðra vökva sem notaðir eru í sama tilgangi og jarðolía:
– Efni til varnar vélabanki:
3811.1100 – – Að stofni til úr blýsamböndum 10,00 kr./kg
3811.1900 – – Önnur 10,00 kr./kg
– Íblöndunarefni fyrir smurolíur:
3811.2100 – – Sem innihalda jarðolíur eða olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum 10,00 kr./kg
3811.2900 – – Önnur 10,00 kr./kg
3811.9000 – Annað 10,00 kr./kg

VIÐAUKI II
Lífræn leysiefni sem geta orðið að spilliefnum.

Á lífræn leysiefni sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 27., 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
2707 Olíur og aðrar vörur framleiddar með eimingu úr háhitakoltjöru; áþekkar vörur þar sem þungi arómatískra efnisþátta er meiri en óarómatískra efnisþátta:
2707.1000 – Bensól 3,00 kr./kg
2707.2000 – Tólúól 3,00 kr./kg
2707.3000 – Xýlól 3,00 kr./kg
2707.4000 – Naftalín 3,00 kr./kg
2707.5000 – Aðrar arómatískar kolvatnsblöndur sem 65% eða meira miðað við rúmmál (að meðtöldu tapi) eimast við 250°C með ASTM D-86-aðferðinni 3,00 kr./kg
2707.6000 – Fenól 3,00 kr./kg
– Annað:
2707.9100 – – Kreósótolíur
2707.9900 – – Annars
Úr 2710 Jarðolíur og olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum, þó ekki óunnar; framleiðsla sem í er miðað við þyngd 70% eða meira af jarðolíum eða olíum fengnum úr tjörukenndum steinefnum, ót.a. enda séu þessar olíur grunnþáttur framleiðslunnar:
– Aðrar þunnar olíur og blöndur:
2710.0031 – – Lakkbensín (white spirit) 3,00 kr./kg
Úr 2901 Raðtengd kolvatnsefni:
2901.1000 – Mettuð 3,00 kr./kg
– Ómettuð:
2901.2100 – – Etylen 3,00 kr./kg
2901.2200 – – Própen (própylen) 3,00 kr./kg
– – Önnur:
2901.2909 – – – Annars 3,00 kr./kg

Úr 2902 Hringlaga kolvatnsefni:
– Cyclan, cyclen og cyclóterpen:
2902.1100 – – Cyclóhexan 3,00 kr./kg
2902.1900 – – Önnur 3,00 kr./kg
2902.2000 – Bensen (bensól) 3,00 kr./kg
2902.3000 – Tólúen 3,00 kr./kg
– Xylen:
2902.4400 – – Blönduð myndbrigði xylen 3,00 kr./kg
2902.5000 – Styren 3,00 kr./kg
2902.9000 – Önnur 3,00 kr./kg
2912 Aldehyð, einnig með annarri súrefnisvirkni; hringliða fjölliður aldehyða; paraformaldehyð:
– Raðtengd aldehyð án annarrar súrefnisvirkni:
2912.1100 – – Metanal (formaldehyð) 3,00 kr./kg
2912.1200 – – Etanal (asetaldehyð) 3,00 kr./kg
2912.1300 – – Bútanal (bútyraldehyð, venjuleg myndbrigði) 3,00 kr./kg
2912.1900 – – Önnur 3,00 kr./kg
– Hringliða aldehyð án annarrar súrefnisvirkni:
2912.2100 – – Bensaldehyð 3,00 kr./kg
2912.2900 – – Önnur 3,00 kr./kg
2912.3000 – Aldehyðalkóhól 3,00 kr./kg
– Aldehyðeterar, aldehyðfenól og aldehyð með annarri súrefnisvirkni:
2912.4100 – – Vanillín (4-hydroxy-3-metoxybensaldehyð) 3,00 kr./kg
2912.4200 – – Etylvanillín (3-etoxy-4-hydroxybensaldehyð) 3,00 kr./kg
2912.4900 – – Annað 3,00 kr./kg
2912.5000 – Hringliða fjölliður aldehyða 3,00 kr./kg
2912.6000 – Paraformaldehyð 3,00 kr./kg
Úr 3814 Lífræn samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar:
3814.0001 – Þynnar 3,00 kr./kg
3814.0009 – Annað 3,00 kr./kg

VIÐAUKI III
Halógeneruð efnasambönd.

Á halógeneruð efnasambönd, sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 Halógenafleiður kolvatnsefna
– Mettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
2903.1100 – – Klórmetan (metylklóríð) og klóretan (etylklóríð) 75,00 kr./kg
2903.1200 – – Díklórmetan (metylenklóríð) 75,00 kr./kg
2903.1300 – – Klóróform (tríklórmetan) 75,00 kr./kg
2903.1400 – – Kolefnistetraklóríð 75,00 kr./kg
2903.1500 – – 1,2-Díklóretan (etylendíklóríð) 75,00 kr./kg
2903.1600 – – 1,2-Díklórprópan (própylendíklóríð) og díklórbútan 75,00 kr./kg
– – Aðrar:
2903.1901 – – – 1,1,1-Þríklóretan (metýl klóróform) 75,00 kr./kg
2903.1909 – – – Annars 75,00 kr./kg
– Ómettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
2903.2100 – – Vinylklóríð (klóretylen) 75,00 kr./kg
2903.2200 – – Tríklóretylen 75,00 kr./kg
2903.2300 – – Tetraklóretylen (perklóretýlen) 75,00 kr./kg
2903.2900 – – Önnur 75,00 kr./kg
– Flúor-, bróm- eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
2903.3090 – – Aðrar 75,00 kr./kg
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
2903.4300 – – Þríklórþríflúoretan 75,00 kr./kg
– – Aðrar:
2903.4910 – – – Brómklórmetan 75,00 kr./kg
– Halógenafleiður cyclan-, cyclen eða cyclóterpenkolvatnsefna:
2903.5100 – – 1,2,3,4,5,6-Hexaklórcyclóhexan 75,00 kr./kg
2903.5900 – – Önnur 75,00 kr./kg
– Halógenafleiður arómatískra kolvatnsefna:
2903.6100 – – Klórbensen, o-díklórbensen og p-díklórbensen 75,00 kr./kg
2903.6200 – – Hexaklórbensen og DDT (1,1,1,-tríklór–2,2-bis(p-klórfenyl) etan) 75,00 kr./kg
2903.6900 – – Aðrar 75,00 kr./kg
Úr 3814 Lífrænt samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar:
3814.0002 – Málningar- eða lakkeyðar 75,00 kr./kg

VIÐAUKI IV
Ísócýanöt sem geta orðið að spilliefnum.

Á ísócýanöt og pólyútetön sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 39. kafla tollskrárinnar:
Úr 2929 Sambönd með annarri köfnunarefnisvirkni:
2929.1000 – Ísócyanöt 1,00 kr./kg
2929.9000 – Annað 1,00 kr./kg
Úr 3909 Amínóresín, fenólresín og pólyúretön, í frumgerðum:
– Pólyúretön:
3909.5001 – – Upplausnir, þeytur og deig 1,00 kr./kg
3909.5009 – – Önnur 1,00 kr./kg

VIÐAUKI V
Málning sem getur orðið að spilliefnum.

Á málningarvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.

Úr 32. kafla tollskrárinnar:

3205 3205.0000 Litlögur (colour lakes); framleiðsla, sem tilgreind er í 3. athugasemd við þennan kafla, að meginstofni úr litlegi 10,50 kr./kg
3208 Málning og lökk (þar með talin smeltlökk og lakkmálning) að meginstofni úr syntetískum fjölliðum (polymers) eða kemískt umbreyttum náttúrulegum fjölliðum, dreifðum eða uppleystum í vatnssnauðum miðli; lausnir skýrgreindar í 4. athugasemd við þennan kafla:
– Að meginstofni úr pólyesterum:
3208.1001 – – Með litunarefnum 10,50 kr./kg
3208.1002 – – Án litunarefna 10,50 kr./kg
3208.1003 – – Viðarvörn 10,50 kr./kg
3208.1004 – – Alkyð- og olíumálning, með eða án litunarefna 10,50 kr./kg
3208.1009 – – Annað 10,50 kr./kg
– Að meginstofni úr akryl- eða vinylfjölliðum:
3208.2001 – – Með litunarefnum 10,50 kr./kg
3208.2002 – – Án litunarefna 10,50 kr./kg
3208.2009 – – Annað 10,50 kr./kg
– Annað:
3208.9001 – – Með litunarefnum (t.d. epoxíð, pólyúretan, klór-gúm, sellulósi o.fl.) 10,50 kr./kg
3208.9002 – – Án litunarefna 10,50 kr./kg
3208.9003 – – Upplausnir sem skýrgreindar eru í 4. athugasemd við þennan kafla 10,50 kr./kg
3208.9009 – – Annars 10,50 kr./kg
3210 Önnur málning og lökk (þar með talin smeltlökk, lakkmálning og límmálning, (distemper)); unnir vatnsdreifulitir notaðir við lokavinnslu á leðri:
– Málning og lökk:
3210.0011 – – Blakkfernis, asfalt- og tjörumálning 10,50 kr./kg
3210.0012 – – Önnur málning og lökk, (t.d. epoxy- eða pólyúretanlökk o.fl.), með eða án leysiefna, einnig í samstæðum með herði 10,50 kr./kg
3210.0019 – – Annað 10,50 kr./kg
– Annað:
3210.0021 – – Bæs 10,50 kr./kg
3210.0029 – – Annars 10,50 kr./kg
3211 3211.0000 Unnin þurrkefni 10,50 kr./kg
3212 Dreifulitir (þar með talið málmduft og málmflögur) dreifð í vatnssnauðum miðli, fljótandi eða sem deig, notað til framleiðslu á málningu (þar með talið smeltlakk); prentþynnur; leysilitir og önnur litunarefni í þeirri mynd eða umbúðum sem ætlað er til smásölu:
3212.1000 – Prentþynnur 6,00 kr./kg
– Annað:
3212.9001 – – Áldeig 10,50 kr./kg
3212.9009 – – Annars 10,50 kr./kg
3213 Litir til listmálunar, kennslu, skiltagerðar, blæbrigða, dægradvalar og þess háttar, í töflum, skálpum, krukkum, flöskum, skálum eða í áþekkri mynd eða umbúðum:
3213.1000 – Litir í samstæðum 10,50 kr./kg
3213.9000 – Aðrir 10,50 kr./kg
Úr 3214 Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl; óeldföst efni til yfirborðslagningar á byggingar eða innanhúss á veggi, gólf, loft eða þess háttar:
– Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl:
3214.1001 – – Innsiglislakk 10,50 kr./kg
3214.1002 – – Kítti 10,50 kr./kg
3214.1003 – – Önnur þéttiefni 10,50 kr./kg
3215 Prentlitir, rit- eða teikniblek og annað blek, einnig kjarnað eða í föstu formi:
– Prentlitir:
3215.1100 – – Svartir 6,00 kr./kg
3215.1900 – – Aðrir 6,00 kr./kg
3215.9000 –Annað 6,00 kr./kg



VIÐAUKI VI
Rafhlöður sem geta orðið að spilliefnum.

Spilliefnagjald skal lagt á einnota og endurhlaðanlegar rafhlöður hvort sem þær eru fluttar inn stakar eða sem hluti af rafföngum sem innihalda orkugjafa.
Rafhlöður sem innihalda meira en 0,0005% kvikasilfurs (Hg), 0,025% kadmíums (Cd) eða 0,4% blýs (Pb) flokkast sem spilliefni að notkun lokinni. Einkum er um eftirfarandi rafhlöðugerðir að ræða: kvikasilfuroxíð, loft-sink, silfuroxíð, alkalískar hnapparafhlöður og nikkel-kadmíum-rafhlöður.
Við tollafgreiðslu ber innflytjanda að tilgreina í þar til gerðan reit í tollskýrslu, sbr. leiðbeiningar ríkistollstjóraembættisins þar um, ef varan er ekki spilliefni og því ekki spilliefnagjaldsskyld.
Úr 85. kafla tollskrárinnar:
Úr 8506 Frumrafhlöð og frumrafhlöður:
8506.3000 – Kvikasilfuroxíð 200,00 kr./kg
8506.4000 – Silfuroxíð 200,00 kr./kg
8506.6000 – Loft-sink 200,00 kr./kg
– Annað:
8506.8001 – – Alkalískar hnapparafhlöður 9,00 kr./stk.
Úr 8507 Rafgeymar, þar með taldar skiljur til þeirra, einnig rétthyrndir (þar með taldar ferningslaga):
– Nikkilkadmíum:
8507.3001 – – Rafgeymar, sem eru 1,2 V einingar í loftþéttum hylkjum, einnig rafgeymar, samsettir úr tveimur eða fleiri slíkum einingum 200,00 kr./kg
8507.3009 – – Aðrir 200,00 kr./kg
Úr 8543 Rafmagnsvélar og -tækjabúnaður, til sérstakra nota, ót.a. í þessum kafla:
8543.4000 – Orkugjafar fyrir rafmagnsgirðingar 200,00 kr./kg

Úr 8548 Frumrafhlöð, frumrafhlöður og rafgeymar, sem úrgangur og rusl; notuð frumrafhlöð, notaðar frumrafhlöður og notaðir rafgeymar; rafmagnshlutar til vélbúnaðar eða tækjabúnaðar, ót.a. í þessum kafla:
8548.1000 – Frumrafhlöð, frumrafhlöður og rafgeymar, sem úrgangur og rusl; notuð frumrafhlöð, notaðar frumrafhlöður og notaðir rafgeymar 200,00 kr./kg



VIÐAUKI VII
Kemískar vörur í ljósmynda- og prentiðnaði.

Á kemískar vörur í ljósmynda- og prentiðnaði sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 37. kafla tollskrárinnar.
Úr 3707 Kemísk framleiðsla til ljósmyndunar (þó ekki lökk, lím, heftiefni og áþekk framleiðsla); óblandaðar vörur til ljósmyndunar í afmældum skömmtum eða smásöluumbúðum tilbúnar til notkunar:
– Annað:
– – Annars:
– – – Upplausnir:
3707.9020 – – – – Notaðar án þynningar með vatni 29,25 kr./kg
– – – – Þynntar með vatni fyrir notkun:
3707.9031 – – – – – Í rúmmálshlutföllum minna en 1:2 (einn hluti kemísks efnis, minna en tveir hlutar vatns) 48,75 kr./kg
3707.9032 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:2 og minna en 1:3 (einn hluti kemísks efnis, minna en þrír hlutar vatns) 97,50 kr./kg
3707.9033 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:3 og minna en 1:4 (einn hluti kemísks efnis, minna en fjórir hlutar vatns) 117,00 kr./kg
3707.9034 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:4 og minna en 1:5 (einn hluti kemísks efnis, minna en fimm hlutar vatns) 156,00 kr./kg
3707.9035 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:5 eða meira (einn hluti kemísks efnis, fimm hlutar vatns eða meira) 234,00 kr./kg
3707.9099 – – – Annað:
3707.9099 – – – – Annars 234,00 kr./kg



VIÐAUKI VIII
Rafgeymar.

Á rafgeyma (blýsýrurafgeyma) sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, eða eru hluti af vörum sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald. Spilliefnagjald á rafgeyma skal reiknað með tvennum hætti. Annars vegar sem tiltekin fjárhæð á hvert stykki þeirra vara sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, en hins vegar fyrir hvert kílógramm rafgeymis sem er sérinnfluttur eða er hluti vöru sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer:
Úr 84., 85. og 87. kafla tollskrárinnar:
Úr 8426 Skipabómur, kranar, þar með taldir kapalkranar; hreyfanlegar lyftigrindur, klofberar og kranabúnir vinnuvagnar:
– Brautarkranar í loft, flutningakranar, gálgakranar, brúarkranar, hreyfanlegir lyftikranar og klofberar:
8426.1100 – – Brautarkranar í loft á fastri undirstöðu 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Hreyfanlegar lyftigrindur á hjólum með hjólbörðum og klofberar:
8426.1201 – – – Klofberar 1.848,00 kr./stk
8426.1209 – – – Annað 924,00 kr./stk.
8426.1900 – – Annað 1.848,00 kr./stk.
8426.2000 – – Turnkranar 21,00 kr./kg rafgeyma
8426.3000 – Bómukranar á súlufótum 21,00 kr./kg rafgeyma
– Annar vélbúnaður, sjálfknúinn:
– – Á hjólum með hjólbörðum:
8426.4101 – – – Vinnuvagnar búnir krana 693,00 kr./stk.
8426.4102 – – – Vinnuvélar búnar framlengjanlegri fastri lyftibómu fyrir útskiptanlegan vökvaknúinn búnað eins og gaffla, skóflur griptæki o.þ.h. 693,00 kr./stk.
8426.4109 – – – Annar 924,00 kr./stk.
8426.4900 – – Annars 924,00 kr./stk.
Úr 8427 Gaffallyftarar; aðrir vinnuvagnar með búnaði til lyftingar eða meðhöndlunar:
8427.1000 – Sjálfknúnir vagnar knúnir rafhreyfli 21,00 kr./kg rafgeyma
8427.2000 – Aðrir sjálfknúnir vagnar 693,00 kr./stk.

8429 Jarðýtur, vegheflar, jöfnunarvélar, skafarar, vélskóflur, gröfur, ámokstursvélar, vélþjöppur og valtarar, sjálfknúið:
– Jarðýtur:
8429.1100 – – Á beltum 1.848,00 kr./stk
8429.1900 – – Aðrar 1.848,00 kr./stk
– Vegheflar og jöfnunarvélar:
8429.2001 – – Vegheflar 1.848,00 kr./stk
8429.2009 – – Annað 1.848,00 kr./stk
8429.3000 – Skafarar 1.848,00 kr./stk
8429.4000 – Vélþjöppur og valtarar 1.144,00 kr./stk.
– Vélskóflur, gröfur og ámokstursvélar:
8429.5100 – – Framenda ámokstursvélar 1.848,00 kr./stk
8429.5200 – – Vélbúnaður með yfirbyggingu sem snúist getur 360° 1.848,00 kr./stk
8429.5900 – – Aðrar 1.848,00 kr./stk
Úr 8430 Annar vélbúnaður til að færa, hefla, jafna, skafa, grafa, þjappa, binda, vinna eða bora í mold, steinefni eða málmgrýti; fallhamrar og stauratogarar; snjóplógar og snjóblásarar:
8430.1000 – Fallhamrar og stauratogarar 1.848,00 kr./stk.
– Kola- eða bergskerar og gangagerðarvélar:
8430.3100 – – Sjálfknúið 1.848,00 kr./stk.
8430.3900 – – Annað 1.848,00 kr./stk.
– Aðrar bor- eða brunnavélar:
8430.4100 – – Sjálfknúnar 924,00 kr./stk.
8430.4900 – – Annars 924,00 kr./stk.
8430.5000 – Annar vélbúnaður, sjálfknúinn 1.848,00 kr./stk.
– Annar vélbúnaður, ekki sjálfknúinn:
– – Annars:
8430.6909 – – – Annar 21,00 kr./kg rafgeyma

Úr 8479 Vélar og vélræn tæki til sérstakra nota, ót.a. í þessum kafla:
8479.1000 – Vélbúnaður til opinberra verklegra framkvæmda, mannvirkjagerðar o.þ.h. 21,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8504 Rafmagnsspennar, stöðustraumbreytar (t.d. afriðlar) og spankefli:
– Aðrir spennar:
8504.3100 – – 1 kVA eða minni 21,00 kr./kg rafgeyma
8504.3200 – – Stærri en 1 kVA til og með 16 kVA 21,00 kr./kg rafgeyma
8504.3300 – – Stærri en 16 kVA til og með 500 kVA 21,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8507 Rafgeymar, þar með taldar skiljur til þeirra, einnig rétthyrndir (þar með taldar ferningslaga):
– Blýsýrugeymar, til að gangsetja stimpilvélar:
8507.1001 – – Með sýru 21,00 kr./kg
8507.1009 – – Án sýru 29,40 kr./kg
– Aðrir blýsýrugeymar:
8507.2001 – – Með sýru 21,00 kr./kg
8507.2009 – – Án sýru 29,40 kr./kg
8507.9000 – Hlutar 29,40 kr./kg
8701 Dráttarvélar (þó ekki dráttarvélar í nr. 8709):
8701.1000 – Dráttarvélar stjórnað af gangandi 115,50 kr./stk.
– Dráttarbifreiðar fyrir festivagna:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
8701.2011 – – – Nýjar 924,00 kr./stk.
8701.2019 – – – Notaðar 924,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
8701.2021 – – – Nýjar 1.848,00 kr./stk.
8701.2029 – – – Notaðar 1.848,00 kr./stk.
8701.3000 – Beltadráttarvélar 693,00 kr./stk.
– Aðrar:
8701.9001 – – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, yfir 5 tonn að heildarþyngd 1.848,00 kr./stk.
8701.9002 – – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8701.9009 – – Annars 1.848,00 kr./stk.
8702 Vélknúin ökutæki til flutnings á tíu manns eða fleiri að meðtöldum ökumanni:
– Með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálfdísil):
– – Fyrir 10-17 manns, að meðtöldum ökumanni:
8702.1011 – – – Ný 924,00 kr./stk.
8702.1019 – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – Önnur:
8702.1021 – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8702.1029 – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– Önnur:
8702.9010 – – Rafknúin 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Fyrir 10-17 manns, að meðtöldum ökumanni:
8702.9021 – – – Ný 462,00 kr./stk.
8702.9029 – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – Önnur:
8702.9091 – – – Ný 462,00 kr./stk.
8702.9099 – – – Notuð 462,00 kr./stk.
8703 Bifreiðar og önnur vélknúin ökutæki aðallega gerð til mannflutninga (þó ekki ökutæki í nr. 8702), þar með taldir skutbílar og kappakstursbílar:
– Ökutæki sérstaklega gerð til aksturs í snjó; golfbifreiðar og áþekk ökutæki:
– – Á beltum:
8703.1010 – – – Rafknúin 21,00 kr./kg rafgeyma
– – – Vélsleðar (beltabifhjól):
8703.1021 – – – – Nýir 115,50 kr./stk.
8703.1029 – – – – Notaðir 115,50 kr./stk.
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
8703.1031 – – – – Með 2000 cm³ sprengirými, eða minna 346,50 kr./stk.
8703.1039 – – – – Með meira en 2000 cm³ sprengirými 346,50 kr./stk.
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálfdísil):
8703.1041 – – – – Með 2000 cm³ sprengirými, eða minna 462,00 kr./stk.
8703.1049 – – – – Með meira en 2000 cm³ sprengirými 462,00 kr./stk.
– – Önnur:
8703.1091 – – – Rafknúin 21,00 kr./kg rafgeyma
8703.1092 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
8703.1099 – – – Annars 115,50 kr./stk.
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
– – Með 1000 cm³ sprengirými eða minna:
8703.2110 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – Önnur:
8703.2121 – – – – Ný 346,50 kr./stk.
8703.2129 – – – – Notuð 346,50 kr./stk.
– – Með meira en 1000 cm³ til og með 1500 cm³ sprengirými:
8703.2210 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – Önnur:
8703.2221 – – – – Ný 346,50 kr./stk.
8703.2229 – – – – Notuð 346,50 kr./stk.
– – Með meira en 1500 cm³ til og með 3000 cm³ sprengirými:
– – – Með meira en 1500 cm³ til og með 2000 cm³ sprengirými:
8703.2310 – – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
8703.2321 – – – – – Ný 346,50 kr./stk.
8703.2329 – – – – – Notuð 346,50 kr./stk.
– – – Með meira en 2000 cm³ til og með 3000 cm³ sprengirými:
8703.2330 – – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
8703.2341 – – – – – Ný 346,50 kr./stk.
8703.2349 – – – – – Notuð 346,50 kr./stk.
– – Með meira en 3000 cm³ sprengirými:
8703.2410 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – Önnur:
8703.2491 – – – – Ný 346,50 kr./stk.
8703.2499 – – – – Notuð 346,50 kr./stk.
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálfdísil):
– – Með 1500 cm³ sprengirými eða minna:
8703.3110 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – Önnur:
8703.3121 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8703.3129 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – Með meira en 1500 cm³ til og með 2500 cm³ sprengirými:
– – – Með meira en 1500 cm³ til og með 2000 cm³ sprengirými:
8703.3210 – – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
8703.3221 – – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8703.3229 – – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – – Með meira en 2000 cm³ til og með 2500 cm³ sprengirými:
8703.3250 – – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
8703.3291 – – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8703.3299 – – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – Með meira en 2500 cm³ sprengirými:
8703.3310 – – – Fjórhjól 115,50 kr./stk.
– – – Önnur:
8703.3321 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8703.3329 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Rafknúin:
8703.9011 – – – Ný 21,00 kr./kg rafgeyma
8703.9019 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur en rafknúin:
8703.9091 – – – Ný 21,00 kr./kg rafgeyma
8703.9099 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma

8704 Ökutæki til vöruflutninga:
– Dembarar (dumpers) gerðir til nota utan þjóðvega:
8704.1001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8704.1009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.848,00 kr./stk.
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálfdísil):
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi án vörurýmis:
8704.2111 – – – – Nýjar 924,00 kr./stk.
8704.2119 – – – – Notaðar 924,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
8704.2121 – – – – Ný 924,00 kr./stk.
8704.2129 – – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
8704.2191 – – – – Ný 924,00 kr./stk.
8704.2199 – – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn til og með 20 tonn:
8704.2210 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 924,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.2211 – – – – Nýjar 1.848,00 kr./stk.
8704.2219 – – – – Notaðar 1.848,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
8704.2221 – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.2229 – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
8704.2291 – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.2299 – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– – Yfir 20 tonn að heildarþyngd:
8704.2310 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 1.848,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.2311 – – – – Nýjar 1.848,00 kr./stk.
8704.2319 – – – – Notaðar 1.848,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
8704.2321 – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.2329 – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
8704.2391 – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.2399 – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.3111 – – – – Nýjar 462,00 kr./stk.
8704.3119 – – – – Notaðar 462,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
8704.3121 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8704.3129 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
8704.3191 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8704.3199 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
8704.3210 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 462,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.3211 – – – – Nýjar 462,00 kr./stk.
8704.3219 – – – – Notaðar 462,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
8704.3221 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8704.3229 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
8704.3291 – – – – Ný 462,00 kr./stk.
8704.3299 – – – – Notuð 462,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Rafknúin:
8704.9011 – – – Ný 21,00 kr./kg rafgeyma
8704.9019 – – – Notuð 21,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur en rafknúin:
8704.9020 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 924,00 kr./stk.
– – – Önnur að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.9041 – – – – – Ný 924,00 kr./stk.
8704.9049 – – – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – – – Með vörupalli:
8704.9051 – – – – – Ný 924,00 kr./stk.
8704.9059 – – – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – – – Með vörurými:
8704.9061 – – – – – Ný 924,00 kr./stk.
8704.9069 – – – – – Notuð 924,00 kr./stk.
– – – Önnur að heildarþyngd yfir 5 tonn:
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
8704.9071 – – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.9079 – – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– – – – Með vörupalli:
8704.9081 – – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.9089 – – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
– – – – Með vörurými:
8704.9091 – – – – – Ný 1.848,00 kr./stk.
8704.9099 – – – – – Notuð 1.848,00 kr./stk.
8705 Vélknúin ökutæki til sérstakra nota, þó ekki ökutæki aðallega hönnuð til flutnings á mönnum eða vörum (t.d. gálgabifreiðar, kranabifreiðar, slökkvibifreiðar, steypuhræribifreiðar, götuhreinsibifreiðar, úðunarbifreiðar, verkstæðisvagnar, röntgentækjavagnar):
– Kranabifreiðar:
8705.1001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8705.1009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.848,00 kr./stk.
– Borkranabifreiðar:
8705.2001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8705.2009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.848,00 kr./stk.
– Slökkvibifreiðar:
8705.3001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8705.3009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.848,00 kr./stk.
– Steypuhræribifreiðar:
8705.4001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 924,00 kr./stk.
8705.4009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.848,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
8705.9011 – – – Snjóplógar 924,00 kr./stk.
8705.9012 – – – Gálgabifreiðar 924,00 kr./stk.
8705.9019 – – – Annars 924,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
8705.9021 – – – Snjóplógar 1.848,00 kr./stk.
8705.9022 – – – Gálgabifreiðar 1.848,00 kr./stk.
8705.9029 – – – Annars 1.848,00 kr./stk.

8706 Grindur með hreyfli fyrir vélknúin ökutæki í nr. 8701-8705:
8706.0001 – Fyrir almenningsbifreiðar og vörubifreiðar 1.848,00 kr./stk.
8706.0009 – Aðrar 462,00 kr./stk.

Úr 8709 Vinnuvagnar, sjálfknúnir, án tækja til lyftingar eða meðhöndlunar, til nota í verksmiðjum, vörugeymslum, á hafnarsvæðum eða flugvöllum til flutnings á vörum stuttar vegalengdir; dráttarvélar til nota á stöðvarpöllum járnbrauta; hlutar til framangreindra ökutækja:
– Ökutæki:
8709.1100 – – Rafknúin 21,00 kr./kg rafgeyma
8709.1900 – – Önnur 693,00 kr./stk.
8710 8710.0000 Skriðdrekar og aðrir brynvarðir stríðsvagnar, vélknúnir, einnig búnir vopnum, og hlutar til slíkra ökutækja 1.848,00 kr./stk.
Úr 8711 Bifhjól (þar með talin stigin bifhjól) og reiðhjól með hjálparvél, með eða án hliðarvagns; hliðarvagnar:
8711.1000 – Með stimpilbrunahreyfli með sprengirými 50 cm³ eða minna 115,50 kr./stk.
8711.2000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 50 cm³ sprengirými til og með 250 cm³ 115,50 kr./stk.
8711.3000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 250 cm³ sprengirými til og með 500 cm³ 115,50 kr./stk.
8711.4000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 500 cm³ sprengirými til og með 800 cm³ 115,50 kr./stk.
8711.5000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 800 cm³ sprengirými 115,50 kr./stk.
– Annað:
– – Annars:
8711.9091 – – – Rafknúin vélhjól 21,00 kr./kg rafgeyma
8711.9092 – – – Bifhjól, ót.a. 115,50 kr./stk.
Úr 8713 Ökutæki fyrir fatlaða, einnig vélknúin eða knúin á annan vélrænan hátt:
8713.9000 – Önnur 115,50 kr./stk.



VIÐAUKI IX
Varnarefni sem geta orðið að spilliefnum.

Á varnarefni sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 38. kafla tollskrárinnar:
3808 Efni til varnar gegn eða útrýmingar á skordýrum, nagdýrum, sveppum og illgresi, efni til að hindra spírun og efni til að stjórna plöntuvexti, sótthreinsandi efni og áþekkar vörur í formi eða umbúðum til smásölu eða sem blöndur eða hlutir (t.d. brennisteinsunnin bönd, kveikir og kerti, og flugnaveiðarar):
3808.1000 – Skordýraeyðir 3,00 kr./kg
– Sveppaeyðir:
3808.2001 – – Fúavarnarefni 3,00 kr./kg
3808.2009 – – Annað 3,00 kr./kg
3808.3000 – Illgresiseyðir, spírunareyðir og efni til að stjórna plöntuvexti 3,00 kr./kg
3808.4000 – Sótthreinsandi efni 3,00 kr./kg
3808.9000 – Annað 3,00 kr./kg



VIÐAUKI X
Kælimiðlar.

Á kælimiðla sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:

Úr 2903 Halógenafleiður kolvatnsefna:
– Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
2903.3010 – – Tetraflúoretan 98,00 kr./kg
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
2903.4100 – – Þríklórflúormetan 98,00 kr./kg
2903.4200 – – Díklórdíflúormetan 98,00 kr./kg
2903.4400 – – Díklórtetraflúoretan og klórpentaflúoretan 98,00 kr./kg
– – Aðrar perhalógenafleiður einungis með flúor og klór:
2903.4510 – – – Klórþríflúormetan 98,00 kr./kg
2903.4520 – – – Pentaklórflúoretan 98,00 kr./kg
2903.4530 – – – Tetraklórdiflúoretan 98,00 kr./kg
2903.4540 – – – Heptaklórflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4550 – – – Hexaklórdíflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4560 – – – Pentaklórþríflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4570 – – – Tetraklórtetraflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4580 – – – Þríklórpentaflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4591 – – – Díklórhexaflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4599 – – – Klórheptaflúorprópan 98,00 kr./kg
2903.4700 – – Aðrar perhalógenafleiður 98,00 kr./kg
– – Aðrar:
2903.4920 – – – Klórdíflúormetan 98,00 kr./kg
Úr 3824 Tilbúin bindiefni fyrir málmsteypumót eða málmsteypukjarna; kemískar vörur og framleiðsla kemísks eða skylds iðnaðar (þar með taldar blöndur úr náttúrulegum efnum) ót. a.; úrgangsefni kemísks eða skylds iðnaðar, ót.a.:
– Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
3824.7100 – – Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatnsefna, einungis með flúor eða klór 98,00 kr./kg
3824.7900 – – Aðrar 98,00 kr./kg
– Annað:
3824.9005 – – Kælimiðlablöndur sem innihalda klórtetraflúoretan, klórflúoretan eða klórdíflúormetan 98,00 kr./kg
3824.9006 – – Aðrir kælimiðlar 98,00 kr./kg



VIÐAUKI XI
Kvikasilfursvörur.

Á kvikasilfursvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 28. og 30. kafla tollskrárinnar:
Úr 2805 Alkalí- eða jarðmálmar; sjaldgæfir jarðmálmar, skandín og yttrín, einnig innbyrðis blöndur þeirra eða málmblendi; kvikasilfur:
2805-4000 – Kvikasilfur 900 kr./kg

Úr 3006 Vörur til lækninga sem tilgreindar eru í 4. athugasemd við þennan kafla:
– Tannsement og annað tannfyllingarefni; beinmyndunarsement:
3006-4002 – – Silfuramalgam til tannfyllinga 900 kr./kg



Þetta vefsvæði byggir á Eplica