Sjávarútvegsráðuneyti

725/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 494 12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland. - Brottfallin

725/2002

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 494 12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland.

1. gr.

8. tl. 2. gr. orðist svo: Á Digranesflaki á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:


1. 66° 12'00 N – 13° 48'00 V
2. 66° 23'00 N – 12° 51'00 V
3. 66° 14'00 N – 12° 40'00 V
4. 66° 03'00 N – 12° 36'80 V
5. 66° 00'00 N – 12° 51'80 V
6. 65° 59'00 N – 13° 34'00 V


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 26. október 2002.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 24. október 2002.

Árni M. Mathiesen.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica