Sjávarútvegsráðuneyti

770/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 494 12. ágúst 1998, um friðunarsvæði við Ísland - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 494 12. ágúst 1998,

um friðunarsvæði við Ísland.

1. gr.

6. tl. 1. gr. reglugerðarinnar fellur niður.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 26. nóvember 1999.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 24. nóvember 1999.

F. h. r.

Þorsteinn Geirsson.

Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica