Samgönguráðuneyti

227/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vörubifreiðar og sendibifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra nr. 121/1990 með síðari breytingum. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á reglugerð um vörubifreiðar og sendibifreiðar,

sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra

nr. 121/1990 með síðari breytingum.

1. gr.

19. tl. 7. gr. orðist svo:

Á félagssvæði Vörubílstjórafélags Norðfjarðar, sem er Neskaupstaður. Hámarkstala er 6 vörubifreiðar.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum um leigubifreiðar nr. 61/1995 með síðari breytingum öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 30. mars 1999.

Halldór Blöndal.

Ólöf Nordal.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica